11. maí 2007 (4565 lesendur hafa sagt álit sitt) |
Eftirminnilegur afmælisdagur |
Á mánudaginn síðastliðinn átti ég afmæli - ég er alveg viss um að 8. dagur maímánaðar sé einhver stærðfræðileg undantekning á gangi himintunglanna, því 8. maí ber alveg örugglega oftar upp á mánudag en aðra daga! ;-) Nú síðast varð ég 27 ára, og get þá loksins hætt að ruglast á því hvort ég sé 26 eða 27 ára, og slæ því síðarnefnda föstu. Dagurinn sjálfur var hinsvegar mjög eftirminnilegur... |
meira hér... |
|
12. maí 2006 (4413 lesendur hafa sagt álit sitt) |
Brandarar sem enginn fattar |
Mig langar að skjalfesta hér einn brandara sem ég sagði einu sinni, en fór svo fyrir ofan garð og neðan að ég efast um að sá sem varð fyrir barðinu á honum viti nokkuð um hvað málið snérist, enn þann dag í dag. |
meira hér... |
|
31. mars 2006 (6817 lesendur hafa sagt álit sitt) |
Nældur! |
Jæja, þegar maður er tvímanaður þýðir ekki að sitja auðum höndum heldur taka áskoruninni... nú síðast var það Rúnar sem skoraði á mig, og mér er bara ekki til setunnar boðið. |
meira hér... |
|
eldra
|