Ef ég mér tímavél ætti, þá gaman mér þætti... Nú eru liðin rétt um tíu ár síðan ég (og margir aðrir) hef skartað hinni eftirminnilegu "skipt-í-miðju"-greiðslu, svo til heiðurs þessari tímalausu greiðslu ákvað ég að ferðast aðeins um tímann og gera henni góð skil á þessum ágæta föstudegi!
Vængirnir hafa reyndar verið stærri og reisulegri, en við tökum viljann fyrir verkið :-) |