Hangið á Heathrow Í Singapore var sagt að ég þyrfti ad tékka töskurnar aftur inn í London, Þegar þangað var komið fór ég í gegnum Immigration og að farangursbandinu. Seinna kemur í ljós að töskurnar VORU tékkaðar alla leið til KEF. Fyrir bragðið bíð ég í 1.5 klst í anddyri Heathrow eftir check-in í flugstöðina. Gott að eiga nokkrar blaðsíður eftir af Harry Potter til að stytta manni stundir... |